Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirlýsing um andmæli
ENSKA
statement of objections
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til þess að uppfylla skilyrðin í a-lið 8. liðar eða b-lið 8. liðar getur fyrirtæki í upphafi annað hvort sótt um skráningarmerki eða sótt strax formlega um undanþágu frá fésektum hjá framkvæmdastjórninni , eins og við á. Framkvæmdastjórninni er heimilt að líta framhjá umsóknum um undanþágu frá fésektum á þeim grundvelli að hún hafi verið lögð fram eftir að yfirlýsing um andmæli hefur verið borin fram.

[en] The undertaking may either initially apply for a marker or immediately proceed to make a formal application to the Commission for immunity from fines in order to meet the conditions in points (8)(a) or (8)(b), as appropriate. The Commission may disregard any application for immunity from fines on the ground that it has been submitted after the statement of objections has been issued.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um undanþágur frá fésektum og lækkun fésekta í málum er varða einokunarhringi

[en] Commission Notice on Immunity from fines and reduction of fines in cartel cases

Skjal nr.
52006XC1208(04)
Aðalorð
yfirlýsing - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira